trisquel-icecat/icecat/l10n/is/netwerk/necko.properties

104 lines
11 KiB
Properties
Raw Blame History

This file contains ambiguous Unicode characters

This file contains Unicode characters that might be confused with other characters. If you think that this is intentional, you can safely ignore this warning. Use the Escape button to reveal them.

# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
3 = Leita uppi %1$S…
4 = Tengist við %1$S…
5 = Sendi beiðni til %1$S…
6 = Næ í gögn frá %1$S…
7 = Tengist við %1$S…
8 = Les %1$S
9 = Skrifaði %1$S
10 = Bíð eftir %1$S…
11 = Fletti upp %1$S…
12 = Framkvæmi TLS samskipti við %1$S…
13 = Búið er að framkvæma TLS samskipti við %1$S…
RepostFormData = Verið er endurbeina þessari vefsíðu yfir á nýja staðsetningu. Viltu endursenda öll þau gögn sem þú hefur slegið inn yfir á nýju staðsetninguna?
# Directory listing strings
DirTitle = Listi fyrir %1$S
DirGoUp = Upp í efri möppu
ShowHidden = Sýna falda hluti
DirColName = Heiti
DirColSize = Stærð
DirColMTime = Breytt
DirFileLabel = Skrá:
SuperfluousAuth = Þú ert að fara að skrá þig inn á vefsvæðið “%1$S” með notandanafninu “%2$S”, en vefsvæðið þarfnast ekki auðkenningar. Þetta gæti verið aðferð við að plata þig.\n\nEr “%1$S” örugglega það vefsvæði sem þú vilt heimsækja?
AutomaticAuth = Þú ert að fara að skrá þig inn á vefsvæðið “%1$S” með notandanafninu “%2$S”.
TrackerUriBlocked = Lokað var á gögn frá “%1$S” þar sem lokun fyrir efni er í gangi.
UnsafeUriBlocked = Lokað var á gögn frá “%1$S” þar sem örugg vöfrun er í gangi.
# LOCALIZATION NOTE (StrictUrlProtocolSetter): %1$S is the URL that has attempted to be changed. %2$S is the invalid target protocol.
StrictUrlProtocolSetter = Lokað var á breytingu slóðarinnar “%1$S“ yfir í samskiptamátann “%2$S“.
# LOCALIZATION NOTE (CORPBlocked): %1$S is the URL of the blocked resource. %2$S is the URL of the MDN page about CORP.
CORPBlocked = Lokað var á tilfangið „%1$S“ vegna Cross-Origin-Resource-Policy hauss (eða skorts á honum). Sjá %2$S
CookieBlockedByPermission = Beiðni um aðgang að vefkökum eða geymslu á “%1$S” var hafnað vegna sérsniðinna vefkökuheimilda.
CookieBlockedTracker = Beiðni um aðgang að vefkökum eða geymslu á “%1$S” var hafnað því hún barst frá rekjara og lokun fyrir efni er í gangi.
CookieBlockedAll = Beiðni um aðgang að vefkökum eða geymslu á “%1$S” var hafnað því við erum að vísa frá öllum beiðnum um geymslu.
CookieBlockedForeign = Beiðni um aðgang að vefkökum eða geymslu á “%1$S” var hafnað því við höfnum öllum beiðnum um geymsluaðgang frá utanaðkomandi aðilum og efnisútilokun er í gangi.
# As part of dynamic state partitioning, third-party resources might be limited to "partitioned" storage access that is separate from the first-party context.
# This allows e.g. cookies to still be set, and prevents tracking without totally blocking storage access. This message is shown in the web console when this happens
# to inform developers that their storage is isolated.
CookiePartitionedForeign2 = Skipt geymsla á vefkökum (Partitioned) eða aðgangur að gagnageymslu var veittur „%1$S“ vegna þess að því er hlaðið inn í samhengi utanaðkomandi aðila og virk skipting er því virkjuð.
# LOCALIZATION NOTE (CookieAllowedForOriginByStorageAccessAPI): %2$S and %1$S are URLs.
CookieAllowedForOriginByStorageAccessAPI = Geymsluaðgangur veittur fyrir upprunann “%2$S” á “%1$S”.
# LOCALIZATION NOTE (CookieAllowedForOriginByHeuristic): %2$S and %1$S are URLs.
CookieAllowedForOriginByHeuristic = Geymsluaðgangur sjálfvirkt veittur fyrir upprunann “%2$S” á “%1$S”.
# LOCALIZATION NOTE (CookieAllowedForFpiByHeuristic): %2$S and %1$S are URLs.
CookieAllowedForFpiByHeuristic = Geymsluaðgangur sjálfvirkt veittur fyrir einangrun upprunaaðila “%2$S” á “%1$S”.
# LOCALIZATION NOTE (CookieAllowedForDFPIByHeuristic): %2$S and %1$S are URLs.
CookieAllowedForDFPIByHeuristic = Aðgangur að gagnageymslu veittur sjálfkrafa fyrir virka stöðuskiptingu (Dynamic State Partitioning) “%2$S” á “%1$S”.
# LOCALIZATION NOTE(CookieRejectedNonRequiresSecure2): %1$S is the cookie name. Do not localize "SameSite=None" and "secure".
CookieRejectedNonRequiresSecure2 = Vefkökunni „%1$S“ var hafnað vegna þess að hún er með „SameSite=None“ eigindið en vantar „secure“ eigindið.
# LOCALIZATION NOTE(CookieRejectedNonRequiresSecureForBeta3): %1$S is the cookie name. %2$S is a URL. Do not localize "SameSite", "SameSite=None" and "secure".
CookieRejectedNonRequiresSecureForBeta3 = Vefkökunni „%1$S“ verður fljótlega hafnað vegna þess að „SameSite“ eigindið er stillt á „None“ án „secure“ eigindisins. Til að vita meira um „SameSite“ eigindi, skaltu lesa %2$S
# LOCALIZATION NOTE(CookieLaxForced2): %1$S is the cookie name. Do not localize "SameSite", "Lax" and "SameSite=Lax".
CookieLaxForced2 = Vefkakan „%1$S“ hefur „SameSite“-regluna stillta á „Lax“ vegna þess að það vantar „SameSite“ eigindi og „SameSite=Lax“ er sjálfgefið gildi fyrir þetta eigindi.
# LOCALIZATION NOTE(CookieLaxForcedForBeta2): %1$S is the cookie name. %2$S is a URL. Do not localize "SameSite", "Lax" and "SameSite=Lax", "SameSite=None".
CookieLaxForcedForBeta2 = Vefkakan „%1$S“ hefur ekki rétt „SameSite“ eigindargildi. Á næstunni munu vefkökur án „SameSite“ eigindisins eða með ógildu gildi verða meðhöndlaðar sem „Lax“. Þetta þýðir að viðkomandi vefkaka verður ekki lengur send í samhengi utanaðkomandi aðila. Ef forritið þitt er háð því að þessi vefkaka sé tiltæk í slíku samhengi, skaltu endilega bæta „SameSite=None“ eigindinu við hana. Til að vita meira um „SameSite“ eigindi skaltu lesa %2$S
# LOCALIZATION NOTE(CookieSameSiteValueInvalid2): %1$S is cookie name. Do not localize "SameSite", "Lax", "Strict" and "None"
CookieSameSiteValueInvalid2 = Ógilt „SameSite“ gildi fyrir vefköku „%1$S“. Studd gildi eru: „Lax“, „Strict“, „None“.
# LOCALIZATION NOTE(CookieInvalidMaxAgeAttribute): %1$S is cookie name. Do not localize "max-age".
CookieInvalidMaxAgeAttribute = Ógilt „max-age“ gildi fyrir vefköku „%1$S“. Eigindið er hunsað.
# LOCALIZATION NOTE (CookieOversize): %1$S is the cookie name. %2$S is the number of bytes. "B" means bytes.
CookieOversize = Vefkakan „%1$S“ er ógild vegna þess að stærð hennar er of mikil. Hámarksstærð er %2$S B.
# LOCALIZATION NOTE (CookiePathOversize): %1$S is the cookie name. %2$S is the number of bytes. "B" means bytes.
CookiePathOversize = Vefkakan „%1$S“ er ógild vegna þess að lengd slóðar hennar er of mikil. Hámarksstærð er %2$S B.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedByPermissionManager): %1$S is the cookie response header.
CookieRejectedByPermissionManager = Vefköku "%1$S" hefur verið hafnað með heimildum stilltum af notanda.
CookieRejectedEmptyNameAndValue = Vefköku með autt nafn og autt gildi hefur verið hafnað.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedInvalidCharName): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedInvalidCharName = Vefköku „%1$S“ hefur verið hafnað vegna ógildra stafa í nafninu.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedInvalidCharAttributes): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedInvalidCharAttributes = Vefköku „%1$S“ hefur verið hafnað vegna ógildra stafa í eigindum.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedInvalidDomain): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedInvalidDomain = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna ógilds léns.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedInvalidPrefix): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedInvalidPrefix = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna ógilds forskeytis.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedInvalidCharValue): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedInvalidCharValue = Vefköku „%1$S“ hefur verið hafnað vegna ógildra stafa í gildinu.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedHttpOnlyButFromScript): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedHttpOnlyButFromScript = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að nú þegar er til staðar HTTP-Only vefkaka, en skrifta reyndi að geyma nýja slíka.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedSecureButHttp): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedSecureButNonHttps = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að ekki er hægt að setja „örugga“ vefköku sem ekki er HTTPS.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedThirdParty): %1$S is the cookie response header.
CookieRejectedThirdParty = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að hún er frá utanaðkomandi aðila.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedNonsecureOverSecure): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedNonsecureOverSecure = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að þegar er fyrir hendi „örugg“ vefkaka.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedForNonSameSiteness): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedForNonSameSiteness = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að hín er í millivefjasamhengi og „SameSite“ einindi hennar er „Lax“ eða „Strict“.
# LOCALIZATION NOTE (CookieRejectedPartitionedRequiresSecure): %1$S is the cookie name.
CookieRejectedPartitionedRequiresSecure = Vefkökunni „%1$S“ var hafnað vegna þess að hún er með „Partitioned“ eigindið en vantar „secure“ eigindið.
# LOCALIZATION NOTE (CookieAttributeIgnored): %1$S is the cookie name. %2$S is the attribute name. %3$S is the number of bytes. "B" means bytes.
CookieAttributeIgnored = Gildi eigindisins „%2$S“ fyrir vefkökuna „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að stærð hennar er of mikil. Hámarksstærð er %3$S B.
CookieAttributeOverwritten = Skrifað hefur verið yfir gildi eigindisins „%2$S“ fyrir vefkökuna „%1$S“.
# LOCALIZATION NOTE (CookieForeignNoPartitionedWarning): %1$S is the cookie name. Do not translate "Partitioned"
CookieForeignNoPartitionedWarning = Vefkökunni „%1$S“ verður brátt hafnað vegna þess að hún er utanaðkomandi og er ekki með „Partitioned“ eigindi.
# LOCALIZATION NOTE (CookieForeignNoPartitionedError): %1$S is the cookie name. Do not translate "Partitioned"
CookieForeignNoPartitionedError = Vefkökunni „%1$S“ hefur verið hafnað vegna þess að hún er utanaðkomandi og er ekki með „Partitioned“ eigindi.
# LOCALIZATION NOTE (CookieBlockedCrossSiteRedirect): %1$S is the cookie name. Do not translate "SameSite", "Lax" or "Strict".
CookieBlockedCrossSiteRedirect = Vefkökunni „%1$S“ með „SameSite“ eigindagildinu „Lax“ eða „Strict“ var sleppt vegna tilvísunar milli vefsvæða.
# LOCALIZATION NOTE (APIDeprecationWarning): %1$S is the deprecated API; %2$S is the API function that should be used.
APIDeprecationWarning = Aðvörun: %1$S úrelt, notaðu frekar %2$S
# LOCALIZATION NOTE (ResourceBlockedCORS): %1$S is the url of the resource blocked by ORB. $2$S is the reason.
# example: The resource at <url> was blocked by OpaqueResponseBlocking. Reason: “nosniff with either blocklisted or text/plain”.
ResourceBlockedORB = Lokað var á tilfangið á „%1$S“ af OpaqueResponseBlocking. Ástæða: „%2$S“.
InvalidHTTPResponseStatusLine = Stöðulína HTTP-svarsins er ógild